Forsíða Lífið Zoe er 6 ára stelpa sem er búin til úr GLERI –...

Zoe er 6 ára stelpa sem er búin til úr GLERI – Braut 100 bein áður en hún varð 1 árs! – MYNDBAND

 

Hún Zoe Lush er 6 ára stelpa sem er með sjaldgæfan sjúkdóm sem gerir beinin hennar ótrúlega brothætt – svo það er talað um að hún sé búin til úr gleri.

Zoe braut fjöldan allan af beinum áður en hún fæddist, braut 100 bein áður en hún varð 1 árs og nú hefur hún brotið næstum öll beinin í líkamanum.

En í gegnum alla erfiðleikana þá hefur Zoe ekki hætt að brosa, hlæja og hafa gaman af lífinu: