Forsíða Umfjallanir World Class Laugar hafa nú loksins lengt opnunartíman hjá sér á sunnudögum!

World Class Laugar hafa nú loksins lengt opnunartíman hjá sér á sunnudögum!

Laugar er stærsta heilsuræktarmiðstöð landsins, húsnæðið er 7.150 m2. Í Laugum er að finna heilsurækt, Betri stofuna sem er með glæsilega Baðstofu með 6 tegundum af gufum, arinherbergi, heitum potti, köldum sjópotti, fótalaugar og veitingastað. Þar er einnig að finna snyrti- og nuddstofu, matsölustað, boostbar og Joe & Juice stað. Unnið er í samstarfi við Reykjavíkurborg sem rekur úti- og innisundlaug á staðnum.

Lengi hefur fólk verið að óska eftir lengri opnunartíma á sunnudögum í Laugum þar sem að það lokaði fyrr á sunnudögum. Lokins hefur World Class Laugum lengt opnunartíman sinn og er nú opin til klukkan 22:00 alla sunnudaga og hafa margir hverjir rætardurgarnir fagnað því.