Forsíða TREND Vonandi var enginn SJÓVEIKUR að ferðast með þessari ferju! – Þetta er...

Vonandi var enginn SJÓVEIKUR að ferðast með þessari ferju! – Þetta er rosalegt! – Myndband

Það er ekki gaman að vera úti á sjó í brjáluðu veðri. Sérstaklega ekki ef maður verður sjóveikur mjög auðveldlega. Tvær rosalegar myndir og eitt myndband ganga nú um netið af ferju sem er að sigla í bjáluðu veðri nálægt Sydney.

Myndirnar voru teknar um borð ferjunnar og á annari myndinni sést maður standa við stiga og risa alda lítur út fyrir að vera á leiðinni yfir manninn.

Þetta eru rosalegar myndir og svo er hægt að sjá myndband af ferjunni hérna….