Forsíða Húmor Vöfflujárn gerir fyndið en mjög dónalegt hljóð þegar vafflan er tilbúin –...

Vöfflujárn gerir fyndið en mjög dónalegt hljóð þegar vafflan er tilbúin – MYNDBAND

Það er skrýtið ef maður hugsar út í það, að tæknin er komin það langt að það er hægt að vera með app í símanum sínum og nota það til að fjarstýra sjónvarpinu – en samt er ekki búið að finna upp vöfflujárn sem gerir „DING“ þegar vafflan er tilbúin.

Þetta járn gerir reyndar hljóð þegar vafflan er tilbúin en það er ekki „DING“ …

Frekar barnalegt en ég hló upphátt (og þú líka, viðurkenndu það bara)