Forsíða Afþreying Vissuð þið að Lindsay Lohan fór í mál við GTA út af...

Vissuð þið að Lindsay Lohan fór í mál við GTA út af þessari mynd? – Enginn skildi neitt!

Vissuð þið að Lindsay Lohan stefndi tölvuleiknum GTA (Grand Theft Auto) fyrir ólögmæta notkun myndar sinnar?

Hún vildi meina að myndin af henni hér fyrir neðan – úr GTA V – væri stolin.

Hún stefndi þeim fyrir fjórum árum síðan og málinu tapaði hún að sjálfsögðu tveim árum síðar þegar var dæmt í því – enda á hún ekki einkarétt á því að vera í bikiní á mynd.

Lindsay áfrýjaði samt málinu og tapaði því aftur núna á þessu ári.

Merkilegt nokk.

Miðja