Forsíða Hugur og Heilsa Vissir þú þetta um Marilyn Monroe? – Sú var á undan sínum...

Vissir þú þetta um Marilyn Monroe? – Sú var á undan sínum tíma! – MYND

Það vita ekki allir að það voru margar hliðar á Marilyn Monroe, því að sagan á það til að gefa mjög einfalda mynd af henni.

Vissir þú að Marilyn var langt á undan sínum tíma og nýtti sér frægð sína til góðverka?

Það er rosalega auðvelt að sitja á hliðarlínunni og gera ekki neitt þegar maður sér óréttlæti – en það þarf kjark og dugnað til að gera eitthvað í því.

Vel gert Marilyn, vel gert!

Miðja