Forsíða Hugur og Heilsa Vísindamenn hafa komist að því að karlmenn nota SKEGG til að laða...

Vísindamenn hafa komist að því að karlmenn nota SKEGG til að laða að sér konur!

Beards have become thicker and bigger, and now scientists believe they have a new explanation; men are using it as a badge of dominance to attract women

Undanfarin árin hefur skegg-æði gripið sig um landann. Ólíklegustu menn skarta grön í amstri dagsins. Nú hafa vísindamenn rannsakaði fyrirbærið í þaula – og í ljós kemur að þetta snýst allt um að ná sér í konur!

Vísindamenn í Háskólanum í Vestur-Ástralíu komust að því að hinar ýmsu tegundir prímata hafa notað skeggið til að skera sig úr hópnum.

„Skeggið hefur verið vinsælt í gegnum árþúsundin hjá prímötum því þau virðast láta karlinn vera máttugan.“ segir Dr Cyril Grueter sem leiddi rannsóknina. „Skeggið er skraut notað til að ganga í augun á kvenpeningnum.“

Þar höfum við það. Ef þú ert eitthvað einhleypur og langar til að breyta því, hvíldu þá rakvélina um stund!