Forsíða Afþreying Vínsmakkarar eru bullarar sem vita ekkert hvað þeir eru að segja! –...

Vínsmakkarar eru bullarar sem vita ekkert hvað þeir eru að segja! – MYNDBAND

Hefur þú setið á fínum veitingastað, fengið vínseðilinn í hendurnar og rennt í gegnum hann með svona „ég veit alveg hvað ég er að gera“ svip á andlitinu?

Við höfum öll gert það og á þessum stundum óskað þess að við værum vínsmakkarar sem gætu greint vín í sundur bara með því að smakka dropa af þvi á tunguna.

En ef eitthvað er að marka falda myndavél sem gerð var á vínsmökkurum þá vita þeir heldur ekkert hvað þeir eru að gera …