Forsíða Húmor Vinirnir trolluðu stjúpmömmu hans – Endaði ekki vel – MYNDIR

Vinirnir trolluðu stjúpmömmu hans – Endaði ekki vel – MYNDIR

Það eru nokkrar manneskjur sem maður grínast einfaldelga ekki í.

Stjúpmæður rata ofarlega inn á þann lista hjá mörgum, en það fer að sjálfsögðu eftir því hversu náinn þú ert stjúpu þinni.

Þegar þessi strákur gleymdi símanum ólæstum innan um félaga sína tóku þeir þá ákvörðun að trolla stjúpu hans. Sem var ekkert rosalega til í grínið.

Það er vonandi að þau geti hlegið að þessu einn góðan veðurdag.