Forsíða Íþróttir Vince Carter fer yfir 10 bestu TROÐSLUR ferilsins – Ekki þær sömu...

Vince Carter fer yfir 10 bestu TROÐSLUR ferilsins – Ekki þær sömu og aðdáendur velja! – MYNDBAND

Vince Carter fór yfir 10 bestu troðslur ferilsins og það verður að segjast að valið hans var ekki það sem aðdáendur bjuggust við.

En það er snilld að heyra hvað var í gangi þegar troðslan átti sér stað, að fá lýsingu á þessum svakalegheitum – og þá sér maður af hverju þetta eru 10 bestu troðslunar að hans mati:

Miðja