Forsíða Umfjallanir Viltu vinna út að borða fyrir fjóra á BASTARD? – Taktu þátt...

Viltu vinna út að borða fyrir fjóra á BASTARD? – Taktu þátt í skemmtilegum leik!

Image may contain: people sitting and food

Taktu þátt í leik á Facebook síðu Bastard þar sem þú getur unnið fyrir veislu fjóra að andvirði 30.000 kr. Skemmtilegir kokteilar, taco og grilluð flatbrauð eru eitt af mörgu í boði.

Image may contain: indoor

Þar sem Vegamót bjó áður – hefur nú risið staðurinn Bastard. Þar er bruggsmiða þar sem staðurinn bruggar sína eigin bjóra ásamt að keyra á bjóra frá öðrum brugghúsum og góðu úrvali af bjór á flöskum.

Image may contain: table and indoor

Eins eru í boði metnaðarfullir craft kokteilar  þar sem meðal annars er búið að gera stílfæringu á drykkjum eins og Moscow Mule og Aperol Spritz.

Mikið úrval er af hinum ýmsu romm-, viskí- og gintegundum ásamt fjölda af mismunandi stílum af tonic og ævintýralegum gin og tonic pörunum.
Image may contain: plant and drink

Eldhúsið er opið 11.30 til 22 alla daga. Á matseðlinum er boðið upp á rétti eins og stökk “flatbread” í ýmsum útfærslum, smá-taco, hamborgara, kjúkling Louisiana, osta- og kjötskurðarplatta og fleira. Eins verður hægt að frá Brunch og fisk dagsins fyrri part dags.

Image may contain: indoor

Tónlistin er lífleg og þægileg þar sem saman koma rokk, soul, fönk og diskó. Plötusnúðar eru að spila fram á nótt um helgar.

Image may contain: drink and indoor

Kíktu við á þennan bráðhuggulega stað – og sjáðu hvort þú finnir ekki eitthvað við þitt hæfi! Opið er frá hádegi alla daga fram á nótt um helgar og happy hour alla daga frá 16-19.

 

Miðja