Forsíða Lífið Viltu breyta til heima hjá þér en hefur ekki tíma? – Þetta...

Viltu breyta til heima hjá þér en hefur ekki tíma? – Þetta tekur þig bara nokkrar mínútur! – MYNDBAND

Hvað ef þú gætir umbreytt vegg heima hjá þér á nokkrum mínútum? Svona breyting ætti að taka langan tíma – en ekki með þessari aðferð.

Það er allavegana mun auðveldara að breyta til en við höfum áður haldið: