Forsíða Umfjallanir Vilborgarinn er mættur á Hamborgarafabrikkuna – Með brakandi stökku papadum, ferskri myntu,...

Vilborgarinn er mættur á Hamborgarafabrikkuna – Með brakandi stökku papadum, ferskri myntu, kóríander og spínati og himneskri döðlusósu.

Í dag mánudaginn 8. janúar mætir borgari á Hamborgafabrikkuna í hæstu hæðum. Jú við erum að tala um Vilborgarann!

Það sem um ræðir er:

120 gramma ungnautahamborgari marineraður í indverskri kryddblöndu. Með brakandi stökku papadum, ferskri myntu, kóríander og spínati og himneskri döðlusósu. Borinn fram með sætum kartöflum, krydduðum með indversku tadka!

Hér að neðan má svo sjá Jóa fara yfir málin í aðdragandanum:

Biðjum að heilsa bragðlaukunum þínum!