Forsíða Umfjallanir Viltu vinna út að borða á Kol? – Kol á afmæli!

Viltu vinna út að borða á Kol? – Kol á afmæli!

Við erum að gefa út að borða á Kol fyrir 2 heppna. Taktu þátt á Facebook síðu menn.is

Í tilefni fjögurra ár afmælis veitingastaðarins KOL á Skólavörðustíg býður staðurinn upp á 6 rétta afmælismatseðil sem inniheldur meðal annars: Pönnusteikta hörpuskel, uxabrjóst í soft taco, túnfisk tartar, andaconfit, nautalund, lax og úrval eftirrétta á einungis 5.900 krónur dagana 12. til 18. Febrúar ásamt því að boðið verður upp á úrval léttvína á sérstöku tilboðsverði.

Barþjónarnir á KOL hafa valið vinsælustu kokteilanna frá opnun og ætla að bjóða þá á frábæru verði.

Kíkið á www.kolrestaurant.is til að kynna ykkur þetta nánar!