Forsíða Hugur og Heilsa Viktoría fékk RAFLOST og missti 3 útlimi – Hún sannar að jákvæð...

Viktoría fékk RAFLOST og missti 3 útlimi – Hún sannar að jákvæð líkamsímynd er fyrir alla líkama! – MYNDBAND

Hún Viktoría fékk svakalegan raflost sem varð til þess að hún missti 3 útlimi, en þú finnur varla jákvæðari, lífsglaðari og aktífari manneskju en hana.

Viktoría sannar að jákvæð líkamsímynd er fyrir alla líkama!