Forsíða Afþreying Viðtal við Prodigy frá 1997 fer um netið eins og eldur í...

Viðtal við Prodigy frá 1997 fer um netið eins og eldur í sinu! – MYNDBAND

Þetta viðtal við Prodigy fer nú um netið eins og eldur í sinu og það er líklegast eitthvað tengt sjálfsmorðinu hans Keith Flint – og því að þetta er magnað viðtal.

Þeir minnast meðal annars á Ísland í viðtalinu og ná að heldur betur að útskýra af hverju fólk hefur alltaf elskað að fara á tónleika hjá þeim: