Forsíða Húmor Viðbrögð þessa barns þegar tveir hjólabrettamenn SKELLA saman eru frábær! – MYNDBAND

Viðbrögð þessa barns þegar tveir hjólabrettamenn SKELLA saman eru frábær! – MYNDBAND

Þegar við fæðumst erum við í raun óforrituð og mótumst svo hægt og rólega af umhverfi okkar.

Ef eitthvað er að marka þetta barn þá virðist vera í lagi að hlæja af óförum annarra, þrátt fyrir að samfélagið hafi kennt okkur að það sé eitthvað ljótt…