Forsíða Hugur og Heilsa Viðar bendir íslenskum pöbbum á mikilvægt öryggisatriði – „Vissulega vona èg að...

Viðar bendir íslenskum pöbbum á mikilvægt öryggisatriði – „Vissulega vona èg að þetta komi ykkur aldrei að gagni, en…“

Hann Viðar Arason starfar við sjúkraflutninga og er slökkviliðsmaður hjá Brunavörnum Árnessýslu.

Viðar ákvað í gær að benda íslenskum pöbbum á mikilvægt öryggisatriði með því að deila þessari færslu í Facebook hópnum ‘Pabbatips’:


Pabbar. Vissulega vona èg að þetta komi ykkur aldrei að gagni, en ef eitthvað kæmi fyrir, þà er það mikill kostur fyrir okkur viðbragðsaðila að geta sagt nafn barns/foreldra.

Svo er þvì miður alltaf einn og einn stòll vitlaust fastur ì farartækjum, ef þið eruð ekki vissir hvernig à að festa stòlinn. Leitið aðstoðar hjà söluaðila, slökkviliðsstöð, eða jafnvel à skoðunarstöð (Frumherja-Tèkkland). Nokkuð viss um að allir upptaldir aðstoða.

Þessu mà deila.

Miðja