Forsíða Íþróttir Við vissum að það væru til margar tegundir af JÓGA – en...

Við vissum að það væru til margar tegundir af JÓGA – en er þetta ekki full langt gengið? – MYNDBAND

Í hvert skipti sem maður sér jóga auglýst þá er verið að auglýsa einhverja nýja tegund sem maður hefur aldrei heyrt um áður, svo maður hélt að það væri ekki hægt að koma manni á óvart lengur í þeirri deild.

Mikið rosalega höfðum við rangt fyrir okkur: