Forsíða Húmor Við Norðurlandaþjóðirnar erum ansi fyndnar þegar kemur fánunum okkar!

Við Norðurlandaþjóðirnar erum ansi fyndnar þegar kemur fánunum okkar!

Það verður að viðurkennast að þegar fánar Norðurlandaþjóðanna eru allir skoðaðir á sama tíma þá er það ansi fyndið.

Það er eins og að eitt landið hafi gert fána og svo hafi allir hinir fengið að herma, með loforði um að breyta fánanum smávegis svo enginn myndi fatta það: