Forsíða Bílar og græjur Við fyrstu sýn er þetta skrýtinn bíll en tilgangur hans er MAGNAÐUR!...

Við fyrstu sýn er þetta skrýtinn bíll en tilgangur hans er MAGNAÐUR! – MYNDIR

Það er ekki hlaupið að því að aka bifreið ef þú ert bundin/nn við hjólastól. Bílar sem eru sérsmíðaðir fyrir fólk eru dýrir og erfitt að eignast slíkann. Þessi litli bíll er þessvegna alger snilld!

Stacey Zorn er lömuð og átti eitt sinn sérsmíðaðan bíl en hann eyðilagðist í árekstri. Hún fann myndir af Kenguru bílnum á netinu en komst svo að því að framleiðslu á honum hafði verið hætt vegna fjárskorts. Svo hún ákvað að fjármagna verkefnið!

Miðja