Forsíða Afþreying Verndaði sig frá Game of Thrones SPOILERUM með þessari græju – Eina...

Verndaði sig frá Game of Thrones SPOILERUM með þessari græju – Eina leiðin! – MYNDBAND

Þar sem að Game of Thrones þættirnir eru æsispennandi og hver þáttur virðist koma fólki virkilega á óvart, þá er skiljanlegt að fólki finnist gaman og jafnvel nauðsynlegt að tala um þá – sem eyðileggur samt þættina fyrir þeim sem hafa ekki séð þá.

Í örvæntingu þá leitaði hann að leið til að komast hjá Game of Thrones spoilerum og endaði með að búa til þessa græju.

Hún er mögulega eina leiðin til að komast í gegnum heilan dag án þess að lenda í þessum hrylling:

Leggðu þitt af mörkum til að hjálpa fólki að njóta þáttanna og haltu því sem þú sérð og heyrir út af fyrir þig.

Staðreyndir um nýju þættina eiga til dæmis ekki heima á Facebook…