Forsíða Hugur og Heilsa Verður þetta heitasta herratískan á Íslandi í sumar? – MYNDIR

Verður þetta heitasta herratískan á Íslandi í sumar? – MYNDIR

Hekluð teppi og peysur er eitthvað sem við þekkjum vel en hvað ef ég segði þér að heklaðar stuttbuxur yrðu í tísku næsta sumar?

Grænt hefur lengi heillað og endurnýting er eitthvað sem margir framleiðendur leitast við að vinna með þessa daganna, en þó ekkert í líkingu við þetta.

Schuyler Ellers rekur vefverslunina Etsy og hefur hannað litríkar stuttbuxur sem eru endurunnar úr gamaldags teppum. Eins fáránlega og það hljómar þá gætu þær allt eins orðið vinsælar þegar það verður aðeins hlýrra úti.

Miðja