Forsíða Lífið Vélmennið Sophia hefur fengið RÍKISBORGARARÉTT í Sádí Arabíu! – Myndband

Vélmennið Sophia hefur fengið RÍKISBORGARARÉTT í Sádí Arabíu! – Myndband

Það er langt síðan fólk fór að tala um gervigerind. Þegar myndin A.I. eftir Steven Spilberg kom út árið 2001 hugsuðu allir að það væri langt í að vélmenni með gervigreind færi að ganga um jörðina..  Kannski er ekkert svo langt í það eftir allt!Related image

Fyrir ári síðan póstuðum við myndbandi af vélmenninu Sophia sem hægt er að sjá hér.  Hún var þá í viðtali hjá CNBN og þótti það frekar óhugnanlegt hvað hún var raunveruleg og gat svarað spurningunum vel.

Í dag er Sophia fyrsta vélmennið í sögunni til að fá ríkisborgararétt en Sádí Arabía veitti henni einn slíkan núna í október.