Forsíða Húmor Veist þú nafnið á þessum manni eftir lestur þessarar fréttar? – MYND

Veist þú nafnið á þessum manni eftir lestur þessarar fréttar? – MYND

Í kjölfar klúðurs í samræmdu prófunum var forstjóri Menntamálastofnunar tekinn fyrir. Enda um mikið klúður að ræða.

Í frétt um málið virtist samt alveg ómögulegt að ráða í hvað maðurinn heitir. Brynjar Ólafsson benti á þetta mál. Arnór, Arnþór eða Arnar.

Það fær líklega enginn að vita …