Forsíða TREND Veist þú hvað BÖRNIN þín eru að skoða á YouTube? – Þetta...

Veist þú hvað BÖRNIN þín eru að skoða á YouTube? – Þetta verða allir foreldrar að sjá! – Myndband

Flestum börnum finnst mjög gaman að skoða myndbönd á YouTube – En vita foreldrar hvað börnin eru að horfa á?

Flestir foreldrar segja eflaust já því þeir hafa séð eitthvað af því myndefni sem börnin eru að skoða.

Myndbönd af ofurhetjum og prinsessum , eins og á myndinni hér að ofan, hafa vakið mikla athygli út um allan heim – líka hér á Íslandi – og við fyrstu sýn virðast þau frekar saklaus en ekki er allt sem sýnist!

Ef þetta er hluti af því sem barnið þitt horfir á VERÐUR þú að skoða málið betur því myndefnið er mun grófara en foreldrar gera sér grein fyrir!

 

Miðja