Forsíða Afþreying Varst þú búin/-n að sjá þessa auglýsingu með Hafþóri? – FJALLIÐ slær...

Varst þú búin/-n að sjá þessa auglýsingu með Hafþóri? – FJALLIÐ slær enn einu sinni í gegn! – MYNDBAND

 

Eins frægur og Hafþór Júlíus Björnsson hefur orðið fyrir að vera einn sterkasti maður heims, þá vita næstum allir í heiminum hver hann er út af hlutverki hans sem Fjallið (e. the Mountain) í Game of Thrones.

Hér er Hafþór að slá enn einu sinni í gegn sem Fjallið í auglýsingu með skemmtilegu Game of Thrones þema: