Forsíða Húmor Var ekki nógu gamall til að kaupa áfengi – Fékk BRILLÍANT hugmynd...

Var ekki nógu gamall til að kaupa áfengi – Fékk BRILLÍANT hugmynd til að redda sér!

Ungt fólk beitir ýmsum brögðum til þess að komast yfir áfengi – það vitum við öll. Vinsælasta leiðin er sennilega að fá einhvern eldri til þess að skreppa í ÁTVR fyrir sig.

Þessi ungi Skoti fann þó leið til þess að kaupa áfengi – og það milliliðalaust. Hann klæddi sig einfaldlega upp eins og mamma sín og fór með skilríkin hennar með sér í vínbúðina.

OG KOMST UPP MEÐ ÞAÐ!

Kominn í föt af mömmu sinni.

Skilríkin klár!

Þetta tók ekki langan tíma!