Forsíða Húmor Var beðinn um að SAMEINA tvö dýr í líffræði tíma – Kennarinn...

Var beðinn um að SAMEINA tvö dýr í líffræði tíma – Kennarinn bjóst engan veginn við þessu! – MYND

Líffræðikennarinn bað þau um að gera teikningu þar sem þau sameina tvö dýr og krökkunum fannst það einstaklega spennandi.

Sonur hennar ákvað að blanda saman fíl og önd, en þar sem að þetta gerðist í enskumælandi landi þá treysti kennarinn sér engan veginn til að lesa upp sameinaða nafnið og vissi bara ekkert hvað hann átti að gera með myndina…