Forsíða Lífið Var að mynda RISAHÁKARL í búrinu – Hann braust inn í það...

Var að mynda RISAHÁKARL í búrinu – Hann braust inn í það og martröðin hófst!

Í þessu myndbandi sjáum við hákarl brjóta sér leið inn í köfunarbúr. Það versta við þetta var að það var kafari akkúrat inni í búrinu á meðan!

Búið var að hella túnfiski úr körum í sjóinn í kringum búrið til að laða hákarlinn að en það hafði í för með sér skelfilegar afleiðingar.

Mikið óvissuástand skapaðist en kafarinn komst þó lífs af á endanum.

Rosalegt myndband!