Forsíða Lífið Var að klifra á 5. hæð byggingarinnar þegar hann missti takið –...

Var að klifra á 5. hæð byggingarinnar þegar hann missti takið – og FÉLL til jarðar – MYNDBAND

„Free climbing“ er athæfi þar sem fífldjarfir menn fara án öryggislína og príla á allskonar byggingum og hlutum.

Joseph er einn slíkra en hann var að vasast fyrir utan Fairmont Hotel í Vancouver, Kanada, þegar hann missti takið á kaplinum sem hann hélt í og féll til jarðar 9 metra.

Ótrúlegt nokk – þá stóð hann upp eftir þetta – en endaði á spítala og kom í ljós að hann var mölbrotinn.