Forsíða Húmor Vantar þig nýtt ÍSLENSKT orð yfir fífl og fávita? – Hér er...

Vantar þig nýtt ÍSLENSKT orð yfir fífl og fávita? – Hér er slatti af þeim!

Ert þú að leita að nýju orði til að kalla á eftir hálfvitum í þínu lífi? Finnst þér lítið varið í að kalla skítseiðin sem þú verður var við fífl eða fávita?

Ef svo er þá ert þú í góðum málum – hér er slatti af nýjum orðum sem þú getur notað til að tjá þig þegar að kemur að svona fólki.

Baggalútur bara klikkar ekki, þá sérstaklega ekki hann Enter hjá Baggalút.

Miðja