Forsíða Umfjallanir Vantar þig geggjuð leikjaheyrnatól? Hjá Computer.is geturðu styrkt gott málefni í leiðinni!

Vantar þig geggjuð leikjaheyrnatól? Hjá Computer.is geturðu styrkt gott málefni í leiðinni!

Vantar þig góð heyrnatól? Viltu styrkja gott málefni í leiðinni?

Af hverjum seldum Logitech G430 heyrnartólum hjá Computer.is renna 1.000kr til styrktar Bláum apríl, styrktarfélags barna með einhverfu.

Vönduð leikjaheyrnartól frá Logitech sem tengjast með 3,5mm tengi eða USB. Dolby 7.1 vottuð, kristaltær hljómur og djúpur bassi. Þú verður ekki fyrir vonbrigðum með þessi!

Gerðu góð kaup og styrktu gott málefni.