Forsíða Húmor Væri þessi leikur ekki tilvalinn fyrir næstu útihátíð? – Myndband

Væri þessi leikur ekki tilvalinn fyrir næstu útihátíð? – Myndband

Það er ekkert djók að vera í hernum! Þar er heragi og æfingar sem að…. tja… hvað skal segja – Æfingar sem reyna á mann andlega og líkamlega.

Spurning hvort það væri hægt að taka þessa æfingu og Þjóðhátíðarvæða hana – Væri hægt að búa til svona liðakeppni úr þessu!