Forsíða Lífið Undrabarn er milljónamæringur út af málverkum sínum – 13 ára gömul og...

Undrabarn er milljónamæringur út af málverkum sínum – 13 ára gömul og sér fyrir fjölskyldunni!

Hún Akiane er einungis þrettán ára gömul en hún sér fyrir fjölskyldunni með málverkum sínum. Eins og sést á myndunum hennar þá er Akiane er sannkallað undrabarn.

Málverkin eru einstaklega eftirsótt og seljast fyrir háar upphæðir. Ótrúlegt en satt þá er þessi sjálflærða listakona strax orðin milljónamæringur – og þá erum við ekki að tala um íslenskar krónur.