Í gærkvöldið fór í loftið glænýr þáttur á Mbl.is frá strákunum í Áttunni.
Við á Menn.is erum miklir aðdáendur af keppnunum sem þeir félagar etja í hverri viku og í þetta skiptið kepptu þeir hvor við annan um að fá undirskriftir á undirskriftarlista … sem voru vægast sagt skrautlegir!