Forsíða Íþróttir UFC meistari segist ætla að veðja þúsund dollurum á að Conor VINNI...

UFC meistari segist ætla að veðja þúsund dollurum á að Conor VINNI Floyd! – Myndband

Tyron Woodley sem er núna veltivigtarmeistarinn í UFC var í viðtali nú á dögunum. Hann segist vera tilbúinn að veðja 1000 dollurum á Conor McGregor gegn Floyd Mayweather. Hann segir að þar sem þetta er bardagaíþrótt geti allt gerst…

Hann er hér að ræða bardagann og á mínútu 6 er hann að ræða hvernig hann heldur að bardaginn fari…