Forsíða Lífið Tweet bjargaði 25 stelpum frá MANNSALI – Sá að það var eitthvað...

Tweet bjargaði 25 stelpum frá MANNSALI – Sá að það var eitthvað skrýtið í gangi í lestinni!

Hún Adarsh Shrivastava var að ferðast í lest á Norður-Indlandi þegar hún tók eftir 25 stelpum, á aldrinum 10 til 14 ára, sem allar voru órólegar og óöruggar að sjá – sumar voru meira að segja grátandi.

Hálftíma síðar þá var ráðuneyti lesta á Indlandi (e. Ministry of Railways) búið að láta lögregluna vita að hún ætti að skipta sér af málinu.

Óeinkennisklæddir lögreglumenn komu sér fyrir í lestinni og handtóku mennina sem voru á bakvið þetta – og björguðu stelpunum. Þetta var vissulega mannsal sem var að eiga sér stað, eins og Adarsh grunaði.

Þær eru allar öruggar í dag þökk sé þessu Tweet’i. Vel gert Adarsh, vel gert!

Miðja