Forsíða TREND Tvítug kona notar pening eldri manna til að ferðast um heiminn –...

Tvítug kona notar pening eldri manna til að ferðast um heiminn – „Ég er ekki vændiskona!“ – MYNDBAND

Tvítuga undirfatafyrirsætan Alyssa Ramos ferðast frítt um heiminn og notar til þess pening eldri manna sem greiða flugið hennar og gistingu – á meðan flestar vinkonur hennar hafa ekki einu sinni farið út fyrir eigið fylki.

Alyssa segist ekki vera vændiskona, heldur hugsar hún um sig sem fylgdarkonu (e. escort) og segir það alls ekki vera sama hlutinn.

Hún elskar þennan lífstíl og segist líða eins og prinsessu á meðan hún flakkar heiminn: