Forsíða Lífið Tvíhöfða kálfur fæddist í Flórída – bóndinn staðráðinn í að láta ekki...

Tvíhöfða kálfur fæddist í Flórída – bóndinn staðráðinn í að láta ekki svæfa hann!

Kálfurinn hefur fengið nafnið Annabelle og fæddist síðastliðinn Mánudag. Líkurnar á að þetta eigi sér stað eru einn á móti 400 milljónum segir Carolyn Crews bóndinn sem á kálfinn.

Hún segist ætla að gera allt sem í sínu valdi stendur til að halda honum á lífi en sérfræðingar telja ekki líklegt að hann lifi lengi. „Ég held ekki að honum sé ætlað að lifa, en ég mun egnu að síður hugsa um hann og sjá hvað verður.“ segir Carolyn.