Forsíða TREND Tveir þekktustu þjóhnappar heims komu saman á einni mynd!

Tveir þekktustu þjóhnappar heims komu saman á einni mynd!

Þekkir þú bossanna?


Það er ekki á hverjum degi sem þessir tveir rosalega stóru þjóhnappar hittast.

Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian hitti „fyrirmyndina“ sína, Jennifer Lopez á Met Gala 2015 á mánudagsnóttina.

Það kom svo í hlut eiginmannsins Kanye West að smella mynd af þeim saman.

En í kjölfar þess að vinkonurnar tóku mynd af sér og þekktu bossunum saman, þá hefur hafist háskaleg keppni á internetinu – Hvor er drottning þjóhnappanna?

PHOTO: Jennifer Lopez attends the China: Through The Looking Glass Costume Institute Benefit Gala

Kim Kardashian and Kanye West at the MET gala