Forsíða Afþreying Trjáhús í regnskógi á 6.500 kall nóttin – ÓKEI – það er...

Trjáhús í regnskógi á 6.500 kall nóttin – ÓKEI – það er í lagi! – MYNDIR!

Þetta trjáhús í regnskógi á Costa Rica er hægt að leigja á Airbnb fyrir eingöngu 6.500 kall nóttina. Þarna er lítil sundlaug og auglýsingin segir að þarna sé frábær verönd til að horfa á apana, letidýrin, fuglana og önnur dýr í skóginum. Þarna er king size rúm og svo er vitanlega háhraða nettenging svo hægt er að setja alla þessa upplifun beint á Facebook og Instagram og safna lækum á tanið og „awww“ út á sætu apana. Skellið þessu á bucket listann ykkar!


hus
morgnmsundlaugverondverond2