Forsíða Lífið Trevor Noah segir að Trump nái að VOPNVÆÐA fórnarlambsvæðingu – „Þetta er...

Trevor Noah segir að Trump nái að VOPNVÆÐA fórnarlambsvæðingu – „Þetta er öflugasta vopnið hans!“ – MYNDBAND

Mjög einlægt spjall Trevor Noah á milli atriða hjá The Daily Show hefur vakið mikla athygli, en þar talaði Trevor um það sem hann telur vera öflugasta vopnið hans Trump – eitthvað sem er mjög vanmetið af fólki.

„Hann nær að vopnvæða fórnarlambsvæðingu. Það er ótrúlega öflugt og mjög hættulegt.“

Miðja