Forsíða Afþreying Treilerinn fyrir Watchmen þættina á HBO er LOKSINS kominn – Þetta verður...

Treilerinn fyrir Watchmen þættina á HBO er LOKSINS kominn – Þetta verður klikkað! – MYNDBAND

HBO er þekkt fyrir ótrúlega gæða þætti og það var því mikil tilhlökkun hjá aðdáendum Watchmen þegar að HBO tilkynnti að þau myndu framleiða Watchmen þáttaröð.

Nú er treilerinn fyrir þættina loksins kominn – og miðað við það sem við sjáum hér og gæðin almennt frá HBO, þá er óhætt að segja að þetta verði klikkað: