Forsíða Afþreying Tom Hiddleston að tala við aðdáanda á TÁKNMÁLI er það besta á...

Tom Hiddleston að tala við aðdáanda á TÁKNMÁLI er það besta á Internetinu í dag! – MYNDBAND

Tom Hiddleston sló svo eftirminnilega í gegn sem Loki í Marvel bíómyndunum og þessi skemmtilegi leikari hefur sem betur fer fengið fjölmörg hlutverk fyrir vikið.

En það sem fær okkur til að elska hann í dag er að horfa á myndbandið hér fyrir neðan, þar sem að hann er að tala við aðdáanda sinn á táknmáli.

Þetta er einfaldlega það besta á Internetinu akkúrat núna: