Forsíða Uncategorized Tom ákvað að breyta lífi sínu og lifir nú sem hundur –...

Tom ákvað að breyta lífi sínu og lifir nú sem hundur – „Þetta er sá sem ég er“

Allir elska hunda. Og það eru sumir sem taka þá ást jafnvel skrefinu of langt. Það er til samfélag þar sem venjulegir karlar klæða sig upp sem hunda.

Síðastliðinn 10 ár hefur Tom eytt mikið af sínum tíma í að verða eins og hundur. Hann eyddi ríflega hálfri milljón í búning sem lætur hann verða eins og hund. Vinkona hans Rakel hjálpar honum að verða eins og hundur.

Síðan fer hann auðvitað bara að leika sér – eins og maður gerir sem hundur.