Forsíða Umfjallanir Tölvutek fékk örfá Snapchat gleraugu til sölu – En þú getur unnið...

Tölvutek fékk örfá Snapchat gleraugu til sölu – En þú getur unnið þau!

Sem tækninni fleytir fram gerast alltaf ótrúlegri hlutir. Það nýjasta er Snapchat Spectacles. Með Snapchat gleraugunum – geturðu tekið upp myndbrot á ferðinni – og á mun fjölbreyttari máta en bara með símanum.

Tölvutek lumar á nokkrum gleraugum í sínum fórum – en verslunin er nú með leik á Snapchat aðgangi sínum. Eina sem þú þarft að gera til þess að eiga möguleika á því að vinna Snap Spectacles er að bæta Tölvutek (notendanafn -tolvutek) á Snapchat og þú ert komin/n í pottinn!

Tölvutek græjaði auðvitað einn helsta snappara landsins upp með Snap Spectacles! Fylgist með Hjálmari og öllum hans kostulegu karakterum og fáið að upplifa hvernig það er að ganga í skóm Halla Hipsters eða Bjarna Gröfumanns! 🙂

Bættu Tölvutek við á Snapchat með að nota notandanafnið Tolvutek eða skannaðu snap-kóðann í lokin á þessu myndbroti 🙂

Dregið verður úr leiknum föstudaginn 17. mars. 🙂