Það getur mikið gerst á einu ári.
Um áramótin litu margir til baka og hugsuðu með sér hverju þeir höfðu áokrað á árinu sem var að líða eða settu sér ný markmið fyrir 2015.
Þessi gæji, Ben Schmidt gerði einmitt þetta en á afar óvenjulegan hátt. Hann tók upp myndband af sjálfum sér – En sagði aðeins eitt orð á hverjum degi.
Útkoman, var svona: