Forsíða Lífið Tók myndir af konum að gefa brjóst til að sýna fram á...

Tók myndir af konum að gefa brjóst til að sýna fram á fegurðina!

Ivette Ivens frá Chicago tók myndir af mæðrum gefa á brjóst til að sýna fram á hreinleika og fegurð brjóstagjafar til að ýta undir að það sé ekki eitthvað sem þurfi að fela.

Viðbrögðin við myndunum hafa verið margvísleg á tilfinningaskalanum – allt frá brosi í það að valda tárum.

En skilaboðin komast sterkt til skila: Brjóstagjöf er falleg.