Forsíða Lífið Tók myndir af albínóum til að fanga ÓTRÚLEG litbrigði þeirra!

Tók myndir af albínóum til að fanga ÓTRÚLEG litbrigði þeirra!

Ljósmyndarinn Yulia Taits tók myndir af albínóum í hvítum bakgrunni til að fanga ótrúleg litbrigði þeirra.

„Fegurð albínóa er eins og engla – þeir hafa svo ótrúlega mörg litbrigði. Hvítur er ekki bara einn litur. Hann á margar gerðir, skugga og tóna.“

Myndir Yulia má sjá hér að neðan.